:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: mánudagur, október 31, 2005 ::

Jammsession var vel sótt og almennur hressleiki. Enn og aftur er kominn mánudagur... ég bara skil ekkert í þessu! Smíðaði annars ísskápstiltektarkarríbull í gær, mjög hressandi grænmetisrétt.

Hey... Six Feet Under byrjar aftur í kvöld!

:: geimVEIRA:: kl. 08:35:: [+] ::
...
:: laugardagur, október 29, 2005 ::
Það er annars ferlegt hvað maður prumpar af Tópasi. Gerir erfitt fyrir þegar maður er í dömulíki.

Best að fá sé bjór ofan í Tópasið. Það HLÝTUR að bæta þetta!




Kannski maður hafi bara með sér eldspýtur.

:: geimVEIRA:: kl. 23:44:: [+] ::
...
Ég fór í kvöld á Brilljant skilnað, það var mjög skemmtilegt, svo núna er ég að leggja í hann, ætla að kíkja á djammsession FíH. Fíla mig ekki í kvöld - en það er allt í lagi. Vonandi verður gaman að hitta fólkið (vonandi þekki ég eitthvað fólk þarna).
Kveðjur út um allt. Love and smooches.

:: geimVEIRA:: kl. 23:38:: [+] ::
...
:: föstudagur, október 28, 2005 ::
Ég fæ alltaf tár í hjartað í svona veðri. Vetur eiga bara ekki við mig. Eina sem virkilega virkilega er gott að vetri til er að geta kúrað með karlfygli. En ég sef bara alein með tvær sængur og trefil og er hálftíma að sannfæra sjálfa mig um að koma mér framúr á morgnana því allt lífið bíði utan veggja svefnherbergisins. Þegar ég svo er komin út í rokið og kuldann man ég að það er þó föstudagur. Jafneinmanalegt fyrir það svosem og aðra daga, en í fyrramálið má ég þó sofa út. Það er alltaf gott. Svo í kvöld ætla ég að gera mitt besta að nota eitthvað af þessum gilljón kertum sem ég hef sankað að mér - enda styttist óðum í að ég flýi land. (Í enn meiri kulda hahahah) hvað er með að hafa þennan skóla ekki á hlýrri stað!?

:: geimVEIRA:: kl. 08:43:: [+] ::
...
:: þriðjudagur, október 25, 2005 ::
Furðufuglaflensa
Ég er með hausverk og hálsbólguverk sem leiðir út í eyru. Ég er eiginlega hætt að skilja hálsinn minn. Ég ætla að fara og biðja lækni að skilja hann, vonandi fæ ég tíma á morgun. Ég er búin að vera með ansi mikla hálsbólgu alltof oft - hef ekki verið pestarlaus síðan bara ég fékk Bostonsku flensu dauðans, pabbi er í sama pakka. Eins og vanalega þarf maður að óska sér bakteríusýkingar. Streptókokkar eru í það minnsta myrðanlegir, helvítis veirur.... helvítis fokking veirur! Plís - pretty plís - vera strep-on!

Ég er svo fokkings komin með ógeð á að hafa ekki röddina mína - afskaplega lítið hvetjandi að hafa bilað hljóðfæri svona til lengdar. Nú er ég samt komin með nýja passann svo I-20 Request Formið getur lagt af stað til Boston á morgun. Það er gott. Já svo var líka gaman í bænum með öllum kvensunum - við vorum flottar! Hey já og svo er ég búin að vera á skyndihjálparnámskeiði líka - það var gaman. Já og ég er búin að taka sameignina - og ryksuga líka aðeins heima. Svo já... ekki bara dauði og djöfull, en fari þessi hálsbólga samt norður og niður!

:: geimVEIRA:: kl. 23:32:: [+] ::
...
Af Overheard in New York:

A thugged out girl tests all of her ring tones as loud as possible for a solid minute.

Preppy girl: Are you serious with that? Can you do everyone a favor and stop?
Thug girl: I know you're not talking to me. You messed with the wrong girl.
Preppy girl: I'm sorry, I can't hear you. Your screaming phone made me deaf.
Thug girl: I'll f her up. But then she'll call the cops; her people love the cops. Go back to where you came from!
Preppy girl: I'm trying to. That's why I'm on the train, you stupid bitch. Look, you got a new cell phone and that's great, but figure it out at home.
Thug girl: I'll f you up. You're f-ing with the wrong girl. Don't be fooled by the pretty face.
Preppy girl: Pretty face? Where?
--N train

_________________________________
Suit: Can you move a little?
Teen girl: I can't. My hair's stuck in the door.
Suit: Oh. That's a good reason. Okay.
--L train

:: geimVEIRA:: kl. 18:09:: [+] ::
...
:: sunnudagur, október 23, 2005 ::
Vinnustaðaferðin var alveg frábær, vel heppuð í allastaði. Ég hitti reyndar ekki leirdúfurnar, en það var samt rosagaman að prófa að skjóta,svo hitti ég hunda og hesta, það var mjög gaman líka, einn hestur smakkaði trefilinn minn, hress hestur. Ég vakti ansi lengi, labbaði heim í nótt í góða veðrinu og er að spá í að skella iPod í vasann og labba og sækja bílinn í dag.

:: geimVEIRA:: kl. 11:24:: [+] ::
...
:: laugardagur, október 22, 2005 ::
Ég hlakka svo til að skjóta úr byssu að það jaðrar við að vera ekki eðlilegt. Mig langar voðamikið til þess að ég sé góð í því, en ég er 95% á því að ég verði það ekki. En í kvöld get ég enn leyft mér að dreyma um að ég sé það kannski. Ignorance is bliss!

:: geimVEIRA:: kl. 01:40:: [+] ::
...
:: föstudagur, október 21, 2005 ::
14:08
Þar sem ég hef aldrei fallið auðveldlega fyrir hópþrýstingi eða verið tilbúin að sverja stuðning við málefni sem eru meira í tísku heldur en að vera byggð á raunverulegum rökum, ganga í stjórnmálaflokk, samtök og hreyfingar og skipa sjálfri mér í bás undir utanaðkomandi þrýstingi, hefur komandi kvennafrídagur verið eitthvað sem ég hef verið að melta undanfarið.

Á mínum vinnustað er vægast sagt lítil stemming fyrir þessu, sem ég veit ekki hvernig stendur á þegar maður sér stórfyrirtæki auglýsa sig upp með því að þeirra konur fái "frítt frí" á mánudaginn og fjölmiðlar eru undirlagðir af umræðu um málefni kvenna, svona yfirdrifið hype virkar reyndar oftast óttalega fráhrindandi á mig.

Þar sem mér þykir skipta máli með hverjum ég skipa mér og ég er engan veginn tilbúin að skrifa undir hvað sem hver sjálfskipaður baráttumaður kýs að láta frá sér fara, hvort sem um er að ræða ofsögur eða flokkspólitísk sannfæringu(enda virðist flokkspólitík skjóta sér inn á skammarlega mörg svið í umræðunni), hefur mig ekki lyst að berjast á opinberum vettvangi fyrir mörgum málefnum, hef ég þó rifið kjaft í Mogganum og mætt í mótmæli við Alþingi.

Um leið og ég segi þetta er ég engan veginn og alls ekki að segja mig skoðanalausa. Ég er óflokksbundin og ekki skráð í nokkurt félag, en gæti alveg hugsað mér það. Þegar stórt átak eins og stendur til á mánudaginn fer í gang hefur fókusinn beinst að manni vegna kynferðisins.
Svoleiðis generaliseríng fer öllu jöfnu í taugarnar á mér og verandi manneskjan sem fellur ekki fyrir einhverju svona hópþrýsingsdæmi myndi fyrsta viðbragð mitt vera að mæta ekki - einmitt af því að ég vildi vera 100% viss um til hvers væri haldið af stað.

Eftir að hugleiða þetta vandlega hef ég týnt til atvik sem tekið hafa af allan vafa í mínum huga.

Ég er orðin þrítug og ári betur og hef verið á vinnumarkaði í rúm 10 ár. Á þeim tíma hef ég upplifað að yfirmaður tjáir mér að yrði ég einhvern tímann ófrísk myndi ég setja fyrirtækið á hausinn (ég var þá í sambúð en þetta kom engu að síður flatt upp á mig). Áður í sumarstarfi var einnig karlkyns sumarstarfsmaður sem fyrir einhverja galdra fékk mun betur launað starf án þess nokkurn tímann að sæist að hann hefði nokkuð til að bera fram yfir aðra kvenkyns sumarstarfsmenn. Á þeim tíma hef ég upplifað að starfsmaður á ráðningarstofu (kvenkyns) fékk næstum heilablóðfall þegar ég lagði kalt mat á mína hæfileika og reynslu rétt eins og karlmenn gera og nefndi mínar launahugmyndir. Á þeim tíma hefur mér verið sagt í starfsviðtali að launakönnun VR skipti engu máli - þegar viðkomandi varð ljóst að ég miðaði mig við meðaltal karla (VR gafst síðar upp á að kynjagreina niðurstöðurnar). Á þeim tíma hefur mér verið misboðið þar sem ætlast hefur verið til þess að ég tæki að mér störf sem kröfðust mikillar og sérhæfðrar þekkingar, sem ég hafði fjölda ára reynslu til að sinna, fyrir laun sem aldrei nokkurn tímann í helvíti hefðu verið boðin karlmanni.

Á þeim tíma hef ég horft upp á góðar konur afsala sér ábyrgð og launum þar sem þær skorti sjálfstraust, en einnig konur reka heilu fyrirtækin án þess að því fylgdi eðlilegur fjárhagslegur ávinningur þar sem þær "bara kunnu þetta allt best" og þær sinntu því sem sinna þurfti án titils - án þess að gera sér grein fyrir, að nákvæmlega þetta er það sem millistjórnendur með typpi fá fyrirtækjabíl, kostnaðarreikninga OG hærri laun fyrir að gera - en komast samt í laxveiði, fara í utanlandsferðir og fara út að borða mörgum sinnum í mánuði.

Á þeim tíma hef ég fyrst og síðast orðið kona - og þess vegna ætla ég að mæta stolt niðrí bæ á kvennafrídaginn hinn síðari næsta mánudag. Ég vissi nú ekki alveg hvað var á seyði þegar ég mætti síðast, enda bara oggolítil skvísa í vagni þá með mömmu minni, ég hef sannfærst um að þessi aðgerð á fyllilega rétt á sér og ekki bara það, heldur sé hún nauðsynleg!

Áfram stelpur!


:: geimVEIRA:: kl. 19:24:: [+] ::
...
Ef einhvern tímann var spurning um að njóta augnabliksins... tékkið á þessari pælingu.

:: geimVEIRA:: kl. 17:17:: [+] ::
...
:: fimmtudagur, október 20, 2005 ::
Eitthvað hafði ég ætlað að tjá mig hér.

En vangaveltur um lífið í rauntímaspjalli urðu ofan á. Félagsskapur mun alltaf verða ofan á. Þannig er það bara með mig. Ég er svo mikil félagsvera.

Félagsveira. Sveira.. Svera veira!

Á laugardaginn fer ég í rosalega vinnustaðaferð. Fæ að skjóta úr byssu og dansa línudans í helli við drauga. Það verður fjör.

:: geimVEIRA:: kl. 21:04:: [+] ::
...
:: miðvikudagur, október 19, 2005 ::
You like it now, but you'll learn to love it later

Þetta lag hefur leitað sterkt á mig að undanförnu enda um gamalt uppáhaldslag að ræða, nú og svo hefur hljómsveitin The Band verið kynnt fyrir mér undanfarið, en Robbie Robertson var meðlimur hennar.

Somewhere Down the Crazy River - Robbie Robertson

Yeah, I can see it now
The distant red neon shivered in the heat
I was feeling like a stranger on a strange land
You know where people play games with the night
God, it was too hot to sleep
I followed the sound of a jukebox coming from up the levee
All of a sudden I could hear somebody whistling
From right behind me
I turned around and she said
"Why do you always end up down at Nick's Café?"
I said "I don't know, the wind just kind of pushed me this way."
She said "Hang the rich."

Catch the blue train
To places never been before
Look for me
Somewhere down the crazy river
Somewhere down the crazy river
Catch the blue train
All the way to Kokomo
You can find me
Somewhere down the crazy river
Somewhere down the crazy river

Take a picture of this
The fields are empty, abandoned '59 Chevy
Laying in the back seat listening to Little Willie John
Yea, that's when time stood still
You know, I think I'm gonna go down to Madam X
And let her read my mind
She said "That Voodoo stuff don't do nothing for me."

I'm a man with a clear destination
I'm a man with a broad imagination
You fog the mind, you stir the soul
I can't find, ... no control

Catch the blue train
To places never been before
Look for me
Somewhere down the crazy river
Somewhere down the crazy river
Catch the blue train
All the way to Kokomo
You can find me
Somewhere down the crazy river
Somewhere down the crazy river

Wait, did you hear that
Oh this is sure stirring up some ghosts for me
She said "There's one thing you've got to learn
Is not to be afraid of it."
I said "No, I like it, I like it, it's good."
She said "You like it now....
But you'll learn to love it later."

I been spellbound - falling in trances
I been spellbound - falling in trances
You give me shivers - chills and fever
I been spellbound - somewhere down the crazy river

:: geimVEIRA:: kl. 18:20:: [+] ::
...
:: mánudagur, október 17, 2005 ::
Nú er komin nóttin.

Nú á ég að lúlla.

Sjálfviljugt lúll er mér ekki í blóð borið og hefur aldrei verið.

Ég leita húsnæðis í útlandinu, bíð nýs vegabréfs og svo... byrjar skriffinskan af alvöru og leitar maður blessunar Alríkisstjórnar Bandaríkjanna. Ég á eina bólusetningu eftir, fór meira að segja í eina óumbeðna um daginn, þótt ekki væri nema til að safna veiruónæmi. Ég er ansi upptekin af pælingum sem varða alla praktík aðra en þá sem snýr að áframhaldandi námi, svo ég er með móral yfir því að æfa mig ekki og verða voðalega klár áður en ég kem út. Ég reyni hinsvegar að segja mér að þetta sé bara skóli. Skólar eru til að læra í, svo það mun ég gera.

:: geimVEIRA:: kl. 01:15:: [+] ::
...
:: sunnudagur, október 16, 2005 ::
Then I'd rather have nothing at all

Það er stundum prump að vera einmana.

:: geimVEIRA:: kl. 03:17:: [+] ::
...
:: laugardagur, október 15, 2005 ::
En nú var lítið fiðrildi að koma í heimsókn. Hæ fiðrildi!

:: geimVEIRA:: kl. 20:10:: [+] ::
...


Leibbi hressandi...

Ég sá The Last Waltz í gær, sem var gaman, svo vakti ég til fimm. Ég er svo búin að sofa í tæpa 14 tíma og er ennþá þokkalega þreytt og spæld að missa svona af deginum og núna er ég eirðarlaus og pirruð. Hvað á maður að fá sér í kvöldmat?

:: geimVEIRA:: kl. 19:59:: [+] ::
...
:: föstudagur, október 14, 2005 ::
"I know you got a crocodile in spelling, but this has gone too far!"

:: geimVEIRA:: kl. 20:06:: [+] ::
...
:: fimmtudagur, október 13, 2005 ::
Lög dagsins:

Nature Boy - Harry "Sweets" Edison & Zoot Sims / Just Friends
Hey Ya - Outkast / Speakerboxx-Love Below
Master Blaster (Jammin') - Stevie Wonder / Hotter Than July
Ways of Thought - 4Hero / Creating Patterns
Love Chant - Charles Mingus / Pithecanthropus Erectus
Dreaming in Metaphors - Seal / Seal
God is a DJ - Faithless / Sunday 8pm
Name Taken - Massive Attack /100th Window
The Book Of Right-On - Joanna Newsom / The Milk-Eyed Mender

:: geimVEIRA:: kl. 12:32:: [+] ::
...
:: miðvikudagur, október 12, 2005 ::

:: geimVEIRA:: kl. 16:11:: [+] ::
...

I am Bob Dylan!!! I am the hippest thing since
sliced bread. Bow, motherfucker.

Are you Bob Dylan??? Find out now!!!brought to you by Quizilla>

:: geimVEIRA:: kl. 12:49:: [+] ::
...
Blonde On Blonde
Blonde On Blonde

Which Dylan album are you?
brought to you by Quizilla

:: geimVEIRA:: kl. 11:54:: [+] ::
...
Ég er kvefstrumpur. Röddin mín er að koma en ég hósta svoleiðis upp viðbjóðnum að ég ákvað að vera heima í dag líka. Það er svo leiðinlegt að vera lasinn ojj... en maður verður víst að hlusta á kroppinn.

Mig dreymdi voðalega steypu. Ég var í einhverjum bláum bol og gallabuxum og var í einhvers konar Top Model challenge þar sem maður fékk bara einn hlut til að fiffa outfitið. Ég valdi eitthvað röndótt skjal og hafði vit á því að láta rauða rönd vera meira áberandi en bláa, svona til að fá contrast, sveipaði þessu utanum mig og lét eins og ég væri flottust. Mér fannst ég ógeðslega asnaleg, en svo vann ég bara og ein önnur stelpa. Man ekkert hvað ég vann.

:: geimVEIRA:: kl. 09:24:: [+] ::
...
:: þriðjudagur, október 11, 2005 ::
Ja hérna hér... ég er EKKI sátt við þennan ljóta gaur sem Bond. 0% humpadelic factor. Iss.

:: geimVEIRA:: kl. 12:04:: [+] ::
...
What Your Sleeping Position Says
You are calm and rational.
You are also giving and kind - a great friend.
You are easy going and trusting.
However, you are too sensible to fall for mind games.

:: geimVEIRA:: kl. 10:15:: [+] ::
...
Horny puss.

:: geimVEIRA:: kl. 09:45:: [+] ::
...


Hæ hæ og velkomin(n) á nýja heimili Þvaðurveitunnar.

Þá hefur þvaðrið loksins flutt að heiman frá Blogspot og fengið eigið heimili á þessu líka flottasta léni landins sem geimVEIRA tryggði sér fyrir nokkru síðan.

:: geimVEIRA:: kl. 00:00:: [+] ::
...
:: mánudagur, október 10, 2005 ::
Book Of Right On - Joanna Newsom

We should shine a light on, a light on.
And the book of right-on is right on, it was right on,

I killed my dinner with karate -
kick 'em in the face, taste the body;
shallow work is the work that I do.

Do you want to sit at my table?
My fighting fame is fabled
and fortune finds me fit and able.

And you do say
that you do pray
and you do say
that you're okay.

Do you want to run with my pack?
Do you want to ride on my back?
Pray that what you lack does not distract.

And even when you ruin through my mind
something else is in front; you're behind.
And I don't have to remind you
to stick with your kind

And you do say (...)

And even when you touch my face
you know your place.

We should shine a light on, a light on.

:: geimVEIRA:: kl. 14:10:: [+] ::
...
Strokur
Röddin mín strauk frá mér um helgina. Er búin að vera lasin og er enn. Helginni varði ég því undir teppi gróin föst við sófann. Var AWOL frá MSN, tjútti og tónlist. Eða kannski ekki alveg tónlist, ég sá seinni hluta No Direction Home með vini mínum. Dylan karlinn flottur á því.
Markmið dagsins er að halda út vinnudag - ég sakna sængurinnar ógurlega, enda var hún svoooo heit og mjúk þegar ég yfirgaf hana í morgun. Ohh og svo gleymdi ég Strepsilinu heima.

Sæng, ó sæng!

:: geimVEIRA:: kl. 08:42:: [+] ::
...
:: þriðjudagur, október 04, 2005 ::
Sólhattur, mánastígvél og stjörnuljós.

:: geimVEIRA:: kl. 21:37:: [+] ::
...
Your Nail Polish Color is Red

How you're unique: You have an incredible eye for style and art

Why your style rocks: You are classic and classy - and that's hot!

What this color says about you: "I'm smart, sassy, and sexy. And I know it."

:: geimVEIRA:: kl. 20:59:: [+] ::
...
Your Element is Earth

Your power color: yellow

Your energy: balancing

Your season: changing of seasons

Dedicated and responsible, you are a rock to your friends.
You are skilled at working out even the most difficult problems.
Low key and calm, you are happiest when you are around loved ones.
Ambitious and goal oriented, you have long term plans to be successful.

:: geimVEIRA:: kl. 20:56:: [+] ::
...
Ég er með bágt í hálsinum, kitl og þurran hósta. Hjá mér er pabbi og hann er að drepast úr kvefi. Í morgun fékk ég flensubóluefni, en ég er dauðhrædd um að sprautan hafi komið of seint. Ég borðaði því hakk með haug af hvítlauk og hvítlauksbrauði með bæði í gær og í kvöld, sólhatturinn og allt hitt draslið. Meiru fokkings pestirnar! Veirur SÖÖÖÖÖÖKKA!

:: geimVEIRA:: kl. 19:54:: [+] ::
...
:: mánudagur, október 03, 2005 ::
Hard Rain - Bob Dylan

Oh, where have you been, my blue-eyed son?
Oh, where have you been, my darling young one?
I've stumbled on the side of twelve misty mountains,
I've walked and I've crawled on six crooked highways,
I've stepped in the middle of seven sad forests,
I've been out in front of a dozen dead oceans,
I've been ten thousand miles in the mouth of a graveyard,
And it's a hard, and it's a hard, it's a hard, and it's a hard,
And it's a hard rain's a-gonna fall.

Oh, what did you see, my blue-eyed son?
Oh, what did you see, my darling young one?
I saw a newborn baby with wild wolves all around it
I saw a highway of diamonds with nobody on it,
I saw a black branch with blood that kept drippin',
I saw a room full of men with their hammers a-bleedin',
I saw a white ladder all covered with water,
I saw ten thousand talkers whose tongues were all broken,
I saw guns and sharp swords in the hands of young children,
And it's a hard, and it's a hard, it's a hard, it's a hard,
And it's a hard rain's a-gonna fall.

And what did you hear, my blue-eyed son?
And what did you hear, my darling young one?
I heard the sound of a thunder, it roared out a warnin',
Heard the roar of a wave that could drown the whole world,
Heard one hundred drummers whose hands were a-blazin',
Heard ten thousand whisperin' and nobody listenin',
Heard one person starve, I heard many people laughin',
Heard the song of a poet who died in the gutter,
Heard the sound of a clown who cried in the alley,
And it's a hard, and it's a hard, it's a hard, it's a hard,
And it's a hard rain's a-gonna fall.

Oh, who did you meet, my blue-eyed son?
Who did you meet, my darling young one?
I met a young child beside a dead pony,
I met a white man who walked a black dog,
I met a young woman whose body was burning,
I met a young girl, she gave me a rainbow,
I met one man who was wounded in love,
I met another man who was wounded with hatred,
And it's a hard, it's a hard, it's a hard, it's a hard,
It's a hard rain's a-gonna fall.

Oh, what'll you do now, my blue-eyed son?
Oh, what'll you do now, my darling young one?
I'm a-goin' back out 'fore the rain starts a-fallin',
I'll walk to the depths of the deepest black forest,
Where the people are many and their hands are all empty,
Where the pellets of poison are flooding their waters,
Where the home in the valley meets the damp dirty prison,
Where the executioner's face is always well hidden,
Where hunger is ugly, where souls are forgotten,
Where black is the color, where none is the number,
And I'll tell it and think it and speak it and breathe it,
And reflect it from the mountain so all souls can see it,
Then I'll stand on the ocean until I start sinkin',
But I'll know my song well before I start singin',
And it's a hard, it's a hard, it's a hard, it's a hard,
It's a hard rain's a-gonna fall

:: geimVEIRA:: kl. 11:41:: [+] ::
...
:: sunnudagur, október 02, 2005 ::
Gullkorn dagsins úr Innliti-Útliti: "Og þið sjáið þessar hurðir. Þetta eru allt opnanlegar hurðir."

:: geimVEIRA:: kl. 17:32:: [+] ::
...
Ég var boðin í mat í gær til Sigurdórs og fékk alveg ægilega gott hakk og spagetti, svo fórum við á þrusutónleika Kenny Garret, er mjög glöð að hafa skellt mér á þá. Svo var trítlað yfir á Borgina (með stuttu stoppi á Rósenberg) þar sem ég sá Kvartet Kára Árna. Þetta var frábært kvöld, ekki á hverju kvöldi sem maður endar á gay bar með hressum jözzurum. Það var annars alveg einstakur kjaftur á mér - meira hvað maður getur verið hress ha?

Ég þarf að gera svona hakk og spagetti bráðum - rosalega var þetta gott!

:: geimVEIRA:: kl. 14:02:: [+] ::
...
:: laugardagur, október 01, 2005 ::

Ekki klukk heldur úr

Erla "úraði" mig... heheh
Þetta var næstum too much.. ætlaði eiginlega ekki að gera þetta, svoldið of kannski...en here it is... Be kind:

7 hlutir sem ég vil gera áður en ég dey
Get over myself
Upplifa gagnkvæma ást
Nýta þær gjafir og hæfileika sem mér voru gefnir
Prófa að búa í Ameríku
Verða fullorðin
Fara til Afríku
Verða móðir

7 hlutir sem ég get
Gefið, bæði af mér og drasl. Ég veit fátt skemmtilegra en að gefa pakka.
Munað fáránlegt magn tilgangslausra upplýsinga (man ennþá símanúmerið heima hjá mér þegar ég var 7 ára og man fáránlega marga afmælisdaga hjá fólki sem ég jafnvel þekki ekki lengur).
Sungið
Kysst
Endalaust draslað til en samt vitað hvar dótið er
Náð upp í nef mér með tungunni og gert ótrúlega margt í yoga m.v. líkamlegt ástand að öðru leyti - hef fengið að heyra frá 7 jógakennurum hvað ég sé liðug og það er rétt.
Haldð partý.



7 hlutir sem ég get ekki gert
Flogið af sjálfsdáðum - eða allavega ekki lent - ekki lifandi.
Þolað stafsetningarvillur
Verið góð húsmæða - ég vERÐ að fá butler!
Talið upp heila sjö hluti , hvað á maður að velta sér upp úr vanköntum sínum... ég get allt sem mig langar til! Hananú!


7 atriði sem heilla mig við hitt kynið
Vitneskja um eigið ágæti
Fallegt nef - algjörlega NAUÐSYNLEGT - ég er neffólkið
Fallegt bros og innilegur hlátur
Gullinsnið - náttúran lætur ekki að sér hæða!
Ákveðinn hljómur í karlmannsröddum hitta algjörlega á mína grunntíðni.
Gáfur og húmor
Má segja rass á internetinu?

7 frægir sem heilla
Beyonce Knowles - váá
Oprah Winfrey
Moby
Angelina Jolie
Jim Carrey
Quentin Tarantino
Conan O'Brien

7 orð sem ég segi oftast

Nei
Takk
Shit

Ha? (ég heyri illa)
Whuuut? (ég heyri illa)

Þetta var ég að taka þátt í úrinu, ég "úra" Sigurdór, Söndru og Sigga.


:: geimVEIRA:: kl. 16:56:: [+] ::
...

What kind of thinker are you

You are a Musical Thinker

Musical thinkers:
Tend to think in sounds, and may also think in rhythms and melodies
Are sensitive to the sounds and rhythms of words as well as their meanings.
Feel a strong connection between music and emotions

Like many musical thinkers, Leonardo loved to sing,
and had a fine voice Other Musical Thinkers include Mozart, John Lennon,
Jimi Hendrix

Careers which suit Musical Thinkers include
Musician, Music teacher, Sound engineer, Recording technician.


:: geimVEIRA:: kl. 13:12:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?