| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: sunnudagur, október 02, 2005 :: Ég var boðin í mat í gær til Sigurdórs og fékk alveg ægilega gott hakk og spagetti, svo fórum við á þrusutónleika Kenny Garret, er mjög glöð að hafa skellt mér á þá. Svo var trítlað yfir á Borgina (með stuttu stoppi á Rósenberg) þar sem ég sá Kvartet Kára Árna. Þetta var frábært kvöld, ekki á hverju kvöldi sem maður endar á gay bar með hressum jözzurum. Það var annars alveg einstakur kjaftur á mér - meira hvað maður getur verið hress ha?
|
|