:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: laugardagur, september 24, 2005 ::

Gamalt netæði og nýtt

Klukk
Erna klukkaði mig, hún var klukkuð af Herdísi sem Stína klukkaði eftir að Mike klukkaði hana, Gina sem Bridget klukkaði, klukkaði hann, en hana klukkaði Peppermint þann 1. september. Ég myndi segja að þetta hafi breiðst ótrúlega hratt út. Ekki hafa allir fattað hvernig þetta virkar, þ.e.a.s. sett inn link á þann sem klukkaði þá og klukkað aðra, en mér finnst mjög sniðugt að rekja mig áfram í gegnum klukkið, handahófskenndar en stundum merkilegar staðreyndir sem hafa komið fram, mér hefur fundist mjög gaman að þessu. Nú eru allir sem ég klukkaði nema einn búnir að massa klukk. Gaman að svona vitleysu.

SETI
Ég er annars aftur komin með SETI@home í gang - en ég missti þetta allt út þegar Íslandssími lokaði á tal.is tölvupóstaddressurnar. Nú eru þeir loksins farnir að bjóða upp á að maður geti uppfært notendaumhverfi sitt þ.á.m. netföng svo ég er aftur farin að taka þátt, en það sem betra er, þá er Berkeley búið að samtvinna fleiri verkefni við sama consept. Þetta consept gengur út á það, svona fyrir þá sem muna ekki eftir SETI@home að reiknigeta heimilistölva um allan heim er samnýtt til stórra vísindarannsóknarverkefna, sem allt of dýrt yrði að kaupa tölvur undir. Þannig eru tölvurnar nýttar þegar þær eru ekki í notkun, maður leyfir forriti að keyra sem screensaver og það forrit tekur við gögnum og vinnur úr þeim og skilar niðurstöðum aftur til háskólans. Þetta byrjaði með því að fólk var að analýsera gögn vegna SETI prógrammsins hjá Berkeley (sem er einmitt EKKI berklastofnunin sem ég er á leiðinni í - ég fer ekki til Kaliforníu heldur Massachusetts), núna er þetta hins vegar líka notað við úrvinnslu gagna við LHC prógrammið hjá CERN, en þar þarf að vinna úr 15 milljón gígabætum gagna árlega. Ég valdi líka að vera með í ofurtölvu sem nota á til að spá á um byggingu prótína, voðalega vísindalegt allt saman.

Nánar um Berkeley Open Infrastructure for Network Computing - BOINC.


Hérna er viðurkenning sem ég var víst búin að vinna mér inn fyrir löngu:



En ég var í áttahundruðogþrjúþúsundeitthundraðtuttugustaogfimmta sæti á heimslistanum þegar ég var virk í þessu síðast.

:: geimVEIRA:: kl. 14:59:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?