:: fimmtudagur, nóvember 23, 2006 ::
NettettinnSpilar á Pravda Bar, Austurstræti 22, fimmtudagskvöldið 23. nóv.Gríðarlega hressandi funk, blús og acid jazz sem kveikir í sálinni á köldum vetrarkvöldum.Tónleikarnir hefjast upp úr kl. 21:30 og er aðgangseyrir aðeins 500 kr.Nettettinn skipa:Ari Bragi Kárason - trompetSigurdór Guðmundsson - bassiKristján Tryggvi Martinsson - hljómborðJón Óskar Jónsson - trommursérstakur gestur: Andrés Þór Gunnlaugsson ? gítar.Ég krefst þess að mætt verði vel á þessa tónleika fyrir mína hönd! :: geimVEIRA:: kl. 05:51:: [+] :: ...