[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Ég hermi eftir Snerlinum eins og Sigurdórinn.... The Soundtrack of my life? (as seen on snerill.com)
IF YOUR LIFE WAS A MOVIE, WHAT WOULD THE SOUNDTRACK BE?
So, here?s how it works:
1. Open your library (iTunes, Winamp, Media Player, iPod, etc) 2. Put it on shuffle 3. Press play 4. For every question, type the song that?s playing 5. When you go to a new question, press the next button 6. Don?t lie and try to pretend you?re cool?
Opening Credits: "But Not For Me" - Lisa Ekdahl (Á vel við mig þessa dagana - en ég þoli samt ekki Ekdahl sérstaklega vel)
Waking Up: "I Can't Go For That" - Hall & Oats (Ég er alveg til í að vakna við það já)
First day at school: "First Cool Hive" - Moby (Næææs)
Falling in Love: "Guinnevere" - Miles Davis (Nett - hiti í þessu og svona reyni að hafa þetta í huga þegar það gerist næst)
Fight Song: "Do You Love What You Feel" - Quincy Jones (Olrætí)
Breaking Up: "Double Image" - Miles Davis (hehe)
Getting Back Together: "Crazy" - Seal (Been there done that - and yes it was)
Wedding: "Porcelain" - Moby (Aaww)
Birth of Child: "Moscow Diskow" - Designer Music / Carl Craig (Hafa krakkann hressan jájá)
Final Battle: "Pieces Of A Dream" - Incognito (Voða næs bardagi þá...)
Death Scene: "Golden Age of Life" - 4 Hero (Hahahah titillinn góður)
Funeral Song: "Sure Thing" - St. Germain (Panta þetta - Hell Yeah)
End Credits: "New York Minute" - Herbie Hancock
Mikið djöfull finnst mér listinn fyndinn, iTunes var voða hrifið af Miles og Moby og það er bara fínt (Mobylögin tileinka ég Kidda því hann hatar Moby svo mikið hehehhe). Væri alls ekki ósátt við að drepast með Golden Age of Life
:: geimVEIRA:: kl. 06:01:: [+] ::
...