[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Í dag sá ég amerískan trommara með íslenska setningu tattóveraða á handleggnum sínum, ég sá þrjár herþotur í lágflugi yfir hverfið mitt... veeeeerí kúl. Svo sá ég líka fiðrildi og brúnan labrador, konu með fjólublátt hár og hinn sérstaklega colour co-ordinated bókmenntakennara minn, en litur dagsins hjá honum var grænn, svo hann var í grænni peysu með græna eyrnalokka og grænt úr. Ég var sýniseintak í bókmenntum þar sem litarháttur minn hentaði vel fyrir pot í kinnina mína, ég í útlandinu með kennaraputta í andlitinu á mér til að útskýra sögu eftir Nathaniel Hawthorne, hressandi.
Annars var hamingja með rokkgrooveverkefni sem ég rústaði sólarhringnum að gera - fékk ég komment frá einum samnemanda sem fannst það svo innilega retró... og sagði, og meinti sem mesta hrós, að þetta væri eins og í Nintendo.
Ég skellti mér á tónleika í kvöld, ekki eina heldur tvenna takk fyrir.
Cassandra Wilson var hress í Berklee Performance Center, hún var með ansi gott band með sér, reyndar var einhver munnhörpuleikari sem var farinn að fara svolítið í taugarnar á mér, en trommarinn var ansi góður svo þetta jafnaðist út. Blues og út í eitthvað fusion dæmi eiginlega á köflum. Spes. Síðan eftir að segja "hæ" við japanska og kóreskar skólasystur mínar dreif ég mig í taxa til Cambridge þar sem ég sá Bad Plus. Þeir voru sko meira að mínu skapi. Hressileg grúv og góð stemming. Sérstaklega gaman að heyra jazzaða útgáfu af Tears For Fears, Everybody wants to own the world, og lög trommarans mjög hressadi.
Núna borða ég morgunkorn úr skaftpotti og horfi á tivo upptöku af Dr. Phil.
:: geimVEIRA:: kl. 05:41:: [+] ::
...
:: sunnudagur, september 17, 2006 ::
11. september sá ég íkornaunga myrtan af stórum íkorna, svo byrjaði ég í skólanum.
Skólinn leggst vel í mig barasta. Fyrir utan söngtímann og tímana í tónheyrn og hljómfræði er ég í eftirfarandi fögum:
Groove Writing Berklee College of Music > Professional Writing Division > Contemporary Writing & Production Credits: 2.00 Instructor: Jeffrey Perry Description : Expanding on the material introduced in AR-111 Arranging 1, this course focuses on creating and writing grooves for the rhythm section (guitar, keyboard, bass, percussion, and drums) and the ways in which different grooves work together. Original techniques and practical approaches to creating grooves will be presented, as well as methods to refine and create variations in grooves and scoring with production goals in mind. Styles studied include funk, hip-hop, rock, reggae, and ska; Latin styles, including bossa, samba, salsa, cha-cha-cha, songo, and baion; shuffle, as used in rock, blues, and funk; generic dance grooves such as techno; and pop and Euro-pop. Projects will include transcription, sequencing, and live performance of grooves.
College Writing 2: Lit Themes Berklee College of Music > Professional Education Division > Liberal Arts Credits: 3.00 Instructor: Pratt Bennet
Description : This course reinforces the principles and practices of LCOR-111 College Writing 1: Structure and Styles, emphasizing critical and creative thinking through literary analysis and creative writing projects. Students will apply the skills of synthesis, interpretation, and evaluation in writing and speaking about fiction, drama, poetry and creative nonfiction. Basic concepts of literary analysis will be introduced (e.g., plot, point of view, character tone, style). Students will demonstrate an understanding of these concepts in frequent and substantial writing assignments.
Vocal Improv in Jazz Idiom Berklee College of Music > Professional Performance Division > Voice Credits: 2.00 Instructor: Robert Stoloff
Description : Syllabic pitch and rhythmic exercises for the voice and application to a variety of styles. Analysis of various recording artists, including Ella Fitzgerald, Sarah Vaughan, Al Jarreau, Mark Murphy, and others. Assigned student projects.
The Music of Guinea Berklee College of Music > Professional Performance Division > Percussion Credits: 2.00 Instructor: Mohammed Kamara
Description : A comprehensive study of the music from Guinea, West Aftrica for non-percussionists. Study concepts integral to African performance traditions include polyrhythms, polymeters, and part-playing. Emphasis on the relationship between song, drumming, and dance in African culture. Musical genres of study are selected from the Susu, Malinke, and Baga ethnic groups. Authentic instruments will be provided for in-class performance.
Svo verður maður að tékka á Dave Holland Quintet 27. október
Dave Holland - bass guitar Robin Eubanks - trombone Steve Nelson - vibes Chris Potter - alto/soprano saxophone Nate Smith - drums
Og svo ætla ég að sjá sjálfan Bob Dylan þann 12. nóvember. Þetta er að verða ágætis önn tónleikalega séð. Ég er ekki búin að kaupa miða á Scofield og ekki á Rosenwinkel og ekki á Arethu Franklin...
:: geimVEIRA:: kl. 17:54:: [+] ::
...
:: fimmtudagur, september 14, 2006 ::
Ég er frekar mikið pissed út í að Skjá Einum skuli virkilega vera svo umhugað að kreista síðasta auglýsingatekjudropann úr Supernova að þeir dragi að sýna úrslitin þótt þau séu löngu ljós, ég er núna alein hérna í Ameríkunni og get ekkert talað við fólkið heima, algjörlega búið að eyðileggja fyrir manni stemminguna, en hingað til hafa þættirnir verið syncaðir. Úrslitin með Magna urðu mér ljós fyrir meira en klukkutíma og kortéri og ég vissi hver söngvari Supernova verður fyrir 50 mínútum. Að láta vinnandi fólk vaka langt fram á nótt til að horfa á auglýsingar og fá úrslitin 1,5 tíma eftir umheiminum er vægast sagt glaaaaatað!
:: geimVEIRA:: kl. 01:40:: [+] ::
...
:: þriðjudagur, september 12, 2006 ::
"These are murderers. Murderers! MURDERERS! Which will stop at NOTHING! Even MURDER!"
Úr Jon Stewart Show 11. sept. 2006
:: geimVEIRA:: kl. 03:17:: [+] ::
...
:: sunnudagur, september 10, 2006 ::
Your results: You are Superman
Superman
85%
Wonder Woman
85%
Iron Man
80%
Spider-Man
70%
Supergirl
70%
Green Lantern
70%
Hulk
55%
Robin
40%
Catwoman
40%
The Flash
35%
Batman
30%
You are mild-mannered, good, strong and you love to help others.