[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Ung eyru Í MP&E tíma frétti ég af nýrri gemsahringingu sem unglingar eru farnir að nota þar sem þeim er annars bannað að nota síma. Mun hringingin ill- og óheyranleg fólki yfir 25 ára, þar sem hún notar hátíðni sem fólk missir getu til að heyra eftir því sem fólk eldist, svo liðið getur sms-að í tímum og svona. Kennarinn minn sagðist ekki hafa heyrt þetta, bara horft á þetta spilast og ekkert skilið neitt í neinu. Ég er voða glöð, mín eyru eru enn ekki það skemmd, ég heyri þetta allavega. Yay fyrir heyrn!
:: geimVEIRA:: kl. 01:56:: [+] ::
...