:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: laugardagur, júlí 15, 2006 ::

Make-up blogg
Ég er búin að vera svo innilega óbloggleg undanfarið... hér eru nokkrir smápunktar sem ég nennti ekki að tjá mig fyrr um:

4. júlí fór ég og horfði á brjálæðislega flugeldasýningu (hálftímashow á algjöru blasti allan tímann) við Charles River í mesta mannfjölda sem ég hef verið í og heyrði í Steve Tyler syngja með Boston sinfóníunni í góðu tjútti. Það var rosaljúf stemming, allir bara í góðu chilli og mannfjöldinn hummaði með Aerosmith slögurum og risa blimp sveif yfir vötnunum.


Síðasta föstudag heyrði ég hátt spilaða tónlist með Sheryl Crow úti. Óvenjulegt í mínu rólega hverfi að heyra einhverja tónlist inn um gluggann. Svo kveikti ég... þetta var ekki ómur úr útvarpi eða úr græjum, heldur var fröken Crow bara í soundchecki á Fenway Park, svo þetta var sumsé live barasta. Um kvöldið heyrði ég óminn af tónleikunum en hún og Dave Mathews Band voru með tónleika á föstudaginn og laugardaginn var.


Ég gleymi alltaf að blogga um tónleika sem ég fer á í október... ég fer með pabba að sjá Eirík Clapton Blöndal 2. október í Banknorth Garden (formerly Fleet Center .. formerly Boston Garden .. formerly whatever) og svo kvöldið eftir fer ég á Red Hot Chili Peppers tónleika á sama stað, vonir standa til að mín rokkaða frænka Erla komi út og tékki á þessu með mér, málið er í vinnslu. Ég fékk miða á drullugóðum stað á Chili Peppers, hlakka til að sjá kaddlana.


Í gær fór ég í bíó, í annað sinn á árinu, og sá Pirates of the Caribbean, megahress mynd, Depp fór á kostum alveg, ekta mynd sem þarf að sjá í bíó. Flottar brellur og skemmtilega drungalegt vibe.


Ég klúðraði beisiklí því sem ég hélt ég kynni í Acoustics prófinu en slefaði einhvernveginn í gegnum rest og náði 7 svo ég vona að ég haldi a.m.k. þeirri einkunn. Kennarinn minn Tom Rhea er algjör brandarakarl, reitir stanslaust af sér misgóða brandara*), en þeir sem eru góðir eru frábærir. Þess má geta að Rhea er einn af aðal hjá Moog. Skrifaði m.a. leiðbeiningabæklinga fyrir Mini Moog o.fl. Spes yfirvaraskeggs-sítt að aftan-með hárið út í loft- bumbugaur. Hann heimtar SWAG (Scientific Wild Ass Guessing) og þolir ekki Bush. Og notar þau allrasjúklega forljótustu lesgleraugu sem ég hef séð. Svona risa risa stór með engu plássi fyrir nef, og hann tilkynnti okkur að þau hefði hann fengið á $2 sem væri gersamlega toppurinn sem hann borgaði fyrir gleraugu. Hann veit svo innilega af því hvað hann er púkó og honum er svo fullkomlega skítsama, það er frábært. Svo segir hann fullur alvöru... "You do NOT want to flunk this class. I NEVER change the jokes!"

*) Dæmi
-um klassíska vonda:
"My favorite syllables are do-reah and MEEEE!" "The CabaREAH is free!"

-um klassíska góða:
"If you want to be a pop musician you will sell out. It's about the sales. If you don't want that, you become a university composer and suck a public teet"
"Feathers are not kinky. Feathers are exotic. The whole bird is kinky!"


Ég er búin að berja saman tvö lög líka sem ég þurfti að gera annars vegar fyrir útsetningatíma og hins vegar fyrir hljómfræði. Það fór óóóógeðslega langur tími hjá mér í útsetningaverkefnið, en ég þurfti að setja upp í sequencer og skila nótum fyrir öll hljóðfæri (nema ég asnaðist til að gleyma hversu Garage Band er glatað að leyfa ekki export á midi, svo ég þurfti að handavinna allt í Finale moðerfokkistan). Einn bekkjarfélagi minn var voðahrifinn og heimtaði að fá að pródúsera lagið, ég tók bara vel í það, hef efasemdir um þennan gaur reyndar, hann er svona nettur nöldurseggur en whatever, ég meilaði draslinu á hann. Kennarinn fílaði þetta held ég ekkert rosalega, en mér fannst þetta orðið forljótt og leiðinlegt enda komin með algjör ógeð á þessu ljóta lagi. Rosa tímafrekt en ég lærði shitload á þessu. Hitt lagið tók "bara" 3 tíma.


Svona heilsar tónheyrnarkennarinn okkur iðulega, frábærlega ljúfur svartur gaur um sextugt sem segir okkur af dóttursyni sínum sem er svo klár og syni sínum í Kaliforníu, brosandi alveg hringinn: "Hello my beautiful people, how are you today?"


Já, svo kem ég heim í smá frí milli anna í ágúst, lendi 23. ágúst ú jé.

:: geimVEIRA:: kl. 18:25:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?