[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Private Instruction - Voice B+ Rhythm Section Grooves / Voice B+ Vocal Sight Reading Techs B Styles Lab - R&B A Ear Training A- Harmony A Writing Skills A College Writing - Struct/Styles A- Afro-Cuban Percussion A Perf. Skills / Backgr. singers A Mics,PAs and the Singer A-
Ég er þá með GPA 3,716 (ef ég skil þetta rétt) hæst er 4.00 svo ég er með meðaleinkunn 9,29 sem mér finnst að eigi að lesast 9,3. Ég er mjög fegin að hafa fengið B í þessu Sight Reading, hélt að ég hefði jafnvel fallið mér fannst prófið koma svo illa út hjá mér. Ég er ósátt við Rhythm Section grooves og einkakennslueinkunnirnar, mér fannst ég lækkuð um hálfan á mjög ósanngjarnan hátt, söngprófið mitt var líka mjög undarlegt (fékk ekki einu sinni að klára annað lagið - og bara vondur væb í gangi) en þetta er nú allt í lagi, ég verð að sætta mig við þetta allavega. Restin er alveg fair.
Ég er enn með dofna hönd, ég vaknaði við verkinn í morgun akkúrat þegar var komin tími á dóp aftur. Dópið gerir eitthvað gagn, en ég vil endilega fara að losna við dofann, það er svo fríkað að hafa svona tannlæknadeyfingarfílíng annars staðar en í munninum. Á morgun fer ég aftur til sjúkranuddaraþjálfarakonunnar og á morgun fæ ég pabba minn í heimsókn. Vííííííí!
:: geimVEIRA:: kl. 17:21:: [+] ::
...