| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: sunnudagur, apríl 02, 2006 :: Ég fór í búð í gær og er nú komin með gestadýnu, -sæng, -lök og -kodda. Svo fór ég í aðra búð reyndar líka, því ég lét sannfærast um að prófa nýjan tölvuleik sem heitir Oblivion. Ég er búin að spila hann svolítið núna í kvöld, líst mjög vel á hann. Ég lenti reyndar í leiðindacrashi þannig að ég missti út rúman hálftíma, akkúrat þegar ég var að komast betur inn í þetta, en það var bara út af mistökum í stillingum hjá mér. Núna er ég alveg föst svo ég held ég fari og horfi á SNL en það er eitthvað meeeega-best-of í gangi... Chris Farley, David Spade, Adam Sandler, Chris Rock algjörlega búnir að fara á kostum... heilla óneitanlega meira en dauðu rotturnar og læstu dyrnar sem ég má ekki nota lykilinn minn á.
|
|