[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Plöggistan Það er kominn 11 stiga hiti svo ég nenni ekki að blogga. Ég minni hins vegar á jazztónleika næsta laugardag, vinur minn Dagur Bergsson píanisti mun, ásamt Gunna Hrafns bassaleikara og Matta Hemstock trommara flytja frumsamið efni eftir Dag. Tónleikarnir eru kl. 17 í Listasalnum í Kjarnanum í Mosfellsbæ. Sjá nánari leiðbeiningar hér.
:: geimVEIRA:: kl. 19:23:: [+] ::
...