:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: laugardagur, febrúar 04, 2006 ::

Eurotrash
Ég fór í kvöld út að borða með klúbbi alþjóðlegra nemenda við Berklee. Farið var á mið-austurlenskan stað, ég fékk voða gott kebab og náðist fín stemming. Ég kjaftaði við búlgarskan þverflautuleikara, grískan gítarista, tvo píanista, fiðluleikara og bassaleikara frá Japan, ástralskan gítarleikara, bassaleikara og gítarleikara frá Englandi, Austurríkismann, Pakistana, Hollending, Þjóðverja og sænskan gítarleikara. Sannarlega fjölþjóðleg blanda og skálað var á nokkrum tungumálum, mjög gaman. Við kíktum á bar á eftir nokkur, þar var spjallað frameftir. Við vorum nokkur samferða áleiðis heim og mér var svo fylgt heim af herramannslegum Breta með sítt krullað hár og gítar á bakinu. Voða krúttlegt alltaf að vera að skralla með fólki sem er með hljóðfæri með sér. Fynd kvöldsins var þegar leigubílstjóri hóaði í strák með gítar á bakinu og heimtaði að hann tæki sig í tíma - strákurinn var einmitt nýbúinn að láta útbúa nafnspjöld svo hann massaði bara kennslu þarna úti á götu,tilbúinn með nafnspjaldið og alles. Hitt fynd kvöldsins er þegar fúl amerísk stelpa kallaði hópinn "Eurotrash", fyrir hvað var sérlega óljóst. Hollensk stelpa var nokkuð fúl, en okkur hinum sérstalega Japönunum og Átralanum fannst þetta alveg brill.
Á morgun er ég að spá í að tékka á einhverjum grænmetismarkaði sem mér var sagt að væri voða fínn, nú og svo þarf ég að læra. Og læra. Og læra líka.

:: geimVEIRA:: kl. 07:54:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?