| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: fimmtudagur, september 01, 2005 :: Jæja... í nótt slapp lítill svartur og hvítur kettlingur inn til mín, ókunnugt par sem var að flytja í húsið hlammaði sér á rúmið hjá mér og kjaftaði við mig á meðan ég reyndi að losa kettlinginn sem negldi sig í handabökin á mér, nýir nágrannar á hæðinni fyrir neðan mig töluðu hátt í símann úti, aðrir borðuðu úti í kvöldsólinni og ég var bara ánægð með þetta allt saman. Já... það er mikið að gera í draumalandinu!
|
|