:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: fimmtudagur, ágúst 18, 2005 ::

Spenging og líkamsvessar
Í gær keypti ég svona krana til að hafa á baðinu, en kraninn þar er ónýtur og lekur. Í matinn fékk ég mér danskan mygluost, fersk jarðarber og basilolíu með ítölsku brauði frá Jóa. Krani... gómsætur ruglkvöldmatur... annað gerðist ekki markvert.

*Enter violins*
Daginn í dag byrjaði ég á að skakklappast fram í eldhús til að slökkva á vekjaranum í gemsanum mínum, 20 sekúndum síðar sá ég rosalegan blossa út undan mér og heyrði rosalegan hvell og sló síðan öllu rafmagni í íbúðinni út (ljósapera að springa með svona líka svakalegum stæl). Næstu 20 mín. fóru svo í hinar ýmsu tilraunir við öryggjafikt og töku ljósapera úr kösturum og príl. Í ljós kom svo að ekki aðeins hafði íbúðinni slegið út sem og greininni þar sem perunni sló út, heldur sló íbúðinni allri út í rafmagnstöflu sameignarinnar - mín úti á gangi í náttfötum hjúkk að engir nágrannar sáu mig. Þetta var svo innilega óvelkomið í morgunstressið... ég sem ætlaði að reyna að mæta for once ekki með viðbjóðslega ljótu í vinnuna. Reddaði eins og ég gat en mætti of seint (búin að vera vonlaust keis þessa vikuna).

Ég vakna alla morgna í svitabaði og sef ógeðslega illa, búin að vakna síðustu 3 nætur um fjögurleytið líka. Enda er ég með fáránlega bauga og náföl. Hálsbólgan hefur minnkað en er alls ekki farin, hey já og heftiplásturinn sem ég var svo glöð að fá reyndist aldeilis ekki nógu vel. Ég fékk annað meiddi, því ég fékk bara rosablöðrur undan honum sem sprungu svo ég missti alveg húðina af - ekki fallegt. Svo í staðinn fyrir "bara" 2 skurði sem hætti fyrst að blæða úr í gær, er ég nú með 2 blæðandi sár til viðbótar. Í dag keypti ég mér því svona eitthvað rassakrem fyrir ungabörn sem á að vera voða gott, og stóran hvítan plástur líka, smellti þessu á í vinnunni og er good as new... þ.e.a.s. þangað til nú í kvöld, þegar mig fór að klæja. Búhúú.. og ég er að fá bólu.... búhúú *Exit violins*

Á morgun vinn ég í 11 tíma og svo fæ ég vonandi kranann settan upp. Það verður nú aldeilis gaman að hætta að tannbursta sig í eldhúsinu. Jæja, nú ætla ég að drusla mér í bælið. Whahahahahh - heyrðu þetta Amercan Dad dæmi er dáldið fyndið. Best að sofna út frá þessu.

:: geimVEIRA:: kl. 23:13:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?