Ljúft bland í poka fyrir sálartetrið með Malus á Kaffi Kúltúr

Malus leikur ljúft jazzað popp, r&b, funk, jazz og sitthvað fleira fyrir sálina
á Kaffi Kúltúr þriðjudagskvöldið 12. júlí kl. 21:00.
Malus skipa:
Ása Bjarnadóttir söngkona,
Birgir Baldursson trommari,
Sigurður Rögnvaldsson gítarleikari og
Sigurdór Guðmundsson bassaleikari.
Aðgangseyrir er 700 kr.
:: geimVEIRA:: kl. 23:53:: [+] ::
...