| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: þriðjudagur, maí 24, 2005 :: Mér var í kvöld bent á frábæran hörpuleikara sem jafnframt syngur... ótrúlega flott, tékkið á henni: Joanna Newsom, alveg mögnuð videó með henni hjá BBC líka. Rosalega er alltaf gaman að heyra eitthvað sniðugt og nýtt. Söngur og harpa hjá Páli Óskari og Moniku er reyndar algjör snilld, en þessi gerir bæði. Röddin hennar minnir á Lisu Ekdahl án þess að pirra mig eins og Ekdahl gerir.
|
|