| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: mánudagur, maí 02, 2005 :: Fór í skyndibíó og sá The Jacket. Sérkennileg mynd. Sá Adrien Brody í fyrsta sinn á hvíta tjaldinu. Hann er stór. Stór og með nef. Já já... hötum ekki nef. Reyndar eiginlega er hann með alltof stórt nef, hann er samt bara flottur og góður leikari eftir þessari mynd að dæma, maður þarf kannski að tékka á Píanistanum. Oh það eru svo margar myndir sem ég hef ekki séð.
|
|