[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Vá! Ekki aðeins góðviðri, heldur góðar fréttir. Ég fékk í dag sérlega gleðilegan tölvupóst þar sem ég fékk tilkynningu um að ég hefði hlotið skólastyrk í virtan bandarískan háskóla sem ég hafði augastað á og heitir Berklee College of Music! Ég er svo aldeilis bit! Ævintýramennskan virkaði! Ég fór í áheyrnarpróf og var alveg sátt við mig, en maður veit aldrei. Vúhúúúú!!!!!!!
Þvílíkur heiður held sveimérþá að ég kæli kampavínið!
:: geimVEIRA:: kl. 20:00:: [+] ::
...