[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Gut mornííng Það er alltaf komið sumar þegar Jómfrúin er komin á sumartíma. Fór í gærkvöldi og fékk ál... boy ó boy, voðalega er þetta alltaf ljúft. Fór svo á Rósenberg og endaði á Kaffibarnum í fyrsta skipti í mjög langan tíma. Alltaf er ég ánægð með tónlistina þar, Maggi Lego spilaði meira að segja Jamma vin min, það er nú ekki á hverjum degi sem ég heyri í honum á djamminu, gott mál. Eða eins og frænka mín orðaði það... "hötum ekki Jamiroquai". Á dagskránni er annars ættarmót, söngur og jafnvel Jómfrúin aftur. Gleðilegt sumar!
:: geimVEIRA:: kl. 09:46:: [+] ::
...