| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: föstudagur, mars 11, 2005 :: Æi hvað er leiðinlegt að missa svona dag eftir dag í volæði, er farið að verða ansi fúlt að hitta ekki sálu. Ég held ég sé að setja einhvers konar svefnmet og í hlutfalli við svefninn batnar mér smám saman. Ansi mörg handtök bíða mín þó enda eftir að klára að taka upp úr töskum og tiltektir ýmis konar, að ekki sé minnst á allt það sem ég er eftir á með í skólanum úff.
|
|