| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: föstudagur, mars 18, 2005 :: Ég er búin að fara á þrenna tónleika á tveimur dögum. Kíkti á Múlann í gær, síðan á Hauk Gröndal og co. svo var hann gestur hjá Black Coffee og Röggu systur hans í dag. Háskólarektor hélt flotta tölu á undan, ég vona að það rætist sem hann talaði um, að innan Háskólans komist á fót jazzklúbbur. Ég skora á félagströll háskólanema að taka þessa hugmynd lengra. Það var húsfyllir á Stúdentakjallaranum allavega. Gott mál.
|
|