[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Ferðin út gekk vel, tók ansi langan tíma að komast í gegnum vegabréfaeftirlitið samt en hafðist þó á endanum. Það er tær snilld að komast á netið á hótelinu náttúrulega. Hópurinn fór saman út að borða og var það óttalega næs, nautakjötið klikkar ekki í Ömmuríkunni. *Geisp* Nú er klukkan samt rúmlega fjögur í mínum haus þótt klukkan sé "bara" rúmlega ellefu í Boston. Góða nótt.
:: geimVEIRA:: kl. 04:11:: [+] ::
...