:: fimmtudagur, janúar 27, 2005 ::
Það á náttúrulega ekki að hleypa mér í tæknibúðir af neinu tagi. Ég fór í fyrsta sinn inn í Apple búðina og er officially fucked up for life. 20" iMac er nýjasta ástin í lífi mínu. Fokk hvað hún er flott! Gimme gimme gimme an iMac at midnight... :: geimVEIRA:: kl. 21:29:: [+] :: ...