[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Ég hélt að ég væri ein í ruglinu með minn húmor sem enginn skilur nokkurn tímann alaveg. Það var vanáætlað! Djöfull missir maður af miklu að eiga ekki systkin! Fokk!
Ég fékk semsagt hláturskast, með running mascara & the works, upp úr brandara sem ég heyrði, sem 8 ára strákur hafði í einlægni misst út úr sér - og ég hefði að öllu jöfnu verið ein í heiminum að fíla djókið svona í tætlur. Nema það var ekki þannig. Einmana hlátrasköllin - nema í stereó... alltaf lærir maður eitthvað nýtt! Refreshing með meiru!
"Luke! I am your mother!"
:: geimVEIRA:: kl. 05:09:: [+] ::
...