[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Joseph Cross er einn af mínum uppáhalds ungum leikurum sem ég hef séð. Fyrir utan að vera náttúrulega yfirkrútt þá er ótrúlegt hvað hann var góður leikari sem krakki. Ég hef reynt að komast að því hvort hann sé virkilega ekki sonur Tim Robbins (og þá Susan Sarandon) mér finnst þeir svo líkir, en mér sýnist svo ekki vera samt.
:: geimVEIRA:: kl. 16:28:: [+] ::
...