[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Hér sem ég sit í móral með hausverk og allsherjar óstuði rakst ég á þessa færslu Hr. Pezuzar. Ég er svo gífurlega hrifin af þessu nýyrði yfir DVD-myndir að ég ætla að temja mér notkun þess: Stafræma. Tær snilld. Íslenska er frábær.
Ég ætla að fara í bað og í skólann, í kvöld væri gaman að kíkja á stafræmu.
:: geimVEIRA:: kl. 13:22:: [+] ::
...