[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Messláksþora Ég fór með fjölskyldunni í jólaplatta Jómfrúarinnar í gærkvöldi. Alveg frábær í ár þessi platti, yes. Svo tékkaði ég á Iðu, ótrúlega skemmtileg búð, voðamargt sniðugt þar - við fórum nokkrum krónum fátækari þaðan.
Ég er búin að massa ágætis tiltekt og þrif, á smá eftir samt, en ég ætla að fara í bæinn núna og fá almennilegan jólafílíng beint í æð. Jólakakóbolli á Mokka er hluti af hefðinni, svo verslar maður nú eins og 1-2 jólagjafir - jibbí!
Eins gott að klæða sig vel -11°C brrrrr. Farið varlega í umferðinni! Over 'n out.
:: geimVEIRA:: kl. 13:27:: [+] ::
...