[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Ég er hissa hvað ég er sjokkeruð yfir að missa búðina mína, voða sorglegt að sjá sótuga gangana sem maður hefur þrammað svo oft og kjötborðið sem ég stóð við í gærkvöldi allt í klessu, greinilega vonlaust að þarna verði hægt að reka verslun á næstunni.
Ég fór í bæinn til að skipta myndlykraræskninu út. Þar var svakamikil stemning, margt fólk og mikil umferð.