[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Hot Salsa Það er algjör snilld að fá föstudagstjúttið beint í æð með að hlusta á salsaútvarpsstöð á netinu, Radio Macondo. Ekki aðeins er um hlýja suðræna tóna að ræða sem hressa og kæta, heldur er svo magnað að þessi útvarpsstöð er staðsett í Kóreu. Salsastemmingin er algerlega að umvefja heiminn. Hver vill dansa salsa við mig?
:: geimVEIRA:: kl. 09:21:: [+] ::
...