[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Búmm Það er svo ógurlega margt að brjótast um í mér. Margt sem ég þarf að gera, margt sem mig langar að segja, margt sem ég þarf að halda aftur af mér með, margt sem er ekki hægt og þó. Ég er að springa.
Eina lausnin sem ég sé út úr þessu öllu er að halda áfram að njóta þess að vera lifandi og halda áfram að vera ég sjálf. Njóta andartaksins. Reyna að hætta að hugsa svona mikið.
Þegar er svona mikið maður sjálfur alltaf fer manni að leiðast félagsskapurinn. Ég sjálf með tilfinningar út og suður, á hormónatrippi og raunsæiskasti er algjörlega off. Hvað gerir maður við svona fólk?
:: geimVEIRA:: kl. 10:01:: [+] ::
...