| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: þriðjudagur, júlí 06, 2004 :: Jæja, ég er loksins búin að taka af skarið og bóka mig í sumarfrí í 2 vikur. Ég fer á Siglufjörð á þjóðlagalámskeið með FÍH-dýrunum mínum (nokkuð sem ég myndi aldrei sækja í af sjálfsdáðum og ég ætla að mæta á vegna sérlega jákvæðs hópþrýstings, og svo eftir helgina verður leikið eftir eyranu, farið í heimsókn til foreldranna og reynt að taka góðan afslöppunarpakka hugsa ég. Dagurinn í dag mun því fara í allsherjar þvotta því ég hef ekki verið mikil húsmóðir undanfarið. Nú er ég farin að dauðkvíða öllu umstanginu... iss nei nei, þetta verður fjör. Fjör í hverri spjör!
|
|