[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Mig dreymdi nokkuð steiktan draum í nótt, í honum fór ég í bíó með hópi fólks en var alltaf að skipta um sæti og svo fann ég svarta karlmannsskyrtu heima hjá mér sem ilmaði af viðkomandi.
Í gær fór ég á æfingu í gríska dótinu, mjög hressandi. Ég var þokkalega utanvið mig samt og ruglaðist ansi oft en þetta slapp fyrir horn held ég.