| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: laugardagur, júní 26, 2004 :: Kvörtunin mín í gær virkaði svona þvílíkt bara! Það kom bara sól og sumar einmitt 2 tímum síðar. Reyndar þykknaði upp svo með kvöldinu en ég var sátt. Ég fór út að borða í gær og fór svo á Kúltur að hlusta á Röggu Gröndal, reyndar er stefnan tekin á að hlusta meira á dömuna, því Jómfrúrjazzinn er í dag og hún verður þar líka - allir mæta á Jómfrúna!
|
|