[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Ég er forvitin hver dettur inn á að verða númeraður gestur nr. 10000. Reyndar væri ég spenntari fyrir þessu ef teljararnir hefðu ekki dottið út í fleiri mánuði hjá mér í fyrra. Ég giska á að raunverulegur heimsóknafjöldi Þvaðurveitunnar sé orðinn nær 14-15000.
Endilega ef þú verður nr. 10.000 láta vita :)
:: geimVEIRA:: kl. 00:40:: [+] ::
...