[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Burtfarartónleikar Sigurdórs Guðmundssonar rafbassaleikara af jazz- og rokkbraut tónlistarskóla FÍH verða haldnir laugardaginn 8. maí n.k. kl. 16:00.á sal Tónlistarskóla FÍH í Rauðagerði 27, Reykjavík.
Flutt verður frumsamin tónlist auk laga eftir Josef Zawinul, Wayne Shorter, og Jaco Pastorius.