[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Ég kemst ekki yfir það að vera ekki búin að sjá Kill Bill ennþá.... urr... ætlaði að horfa á hana um helgina, en það tókst ekki vegna tæknilegra örðugleika. Ég sá viðtal við Quentin Tarantino í gær og það minnti mig á hvað þessi náungi er mikill snillingur. Það fer líka að koma tími á árlegt áhorf á Pulp fiction sem er b.t.w. ein af mínum uppáhaldsmyndum allra tíma.