| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: föstudagur, apríl 02, 2004 :: Ég fór á tónleika á miðvikudagskvöldið með Mezzoforte. Mjög gaman að þeim - sniðugt að sjá/heyra þessi lög sem maður kannast við síðan maður var trítill spiluð live, svo spiluðu þeir slatta af nýju efni líka. Svo skemmtilega upbeat og aðgengileg þessi tónlist - maður gat ekki annað en bara brosað... Gulli Briem tók þetta massatrommusóló, líklegast með þeim lengri sem ég hef heyrt. Mjög flott. Ég hef sett persónulegt tónleikamætingamet, a.m.k. hér á landi... var of þreytt til að kíkja á List í gær.
|
|