[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Í Baggalúti í dag stendur:
"AFMÆLI Höfundur heimildabókaraðarinnar Hitchhiker's Guide to the Galaxy, Douglas Adams, fæddist þennan dag árið 1952. Þrátt fyrir það er hann að sjálfsögðu 42 ára".
Æi mér finnst asnalegt að tala um tilveru látins einstaklings í nútíð. Ef þetta á að vera grín finnst mér það ekki fyndið. Skyldu þeir virkilega vera að klikka á því að Douglas Adams lést 11.05.2001? En til heiðurs karlinum sem hefði orðið 52 ára í dag skelli ég mynd af honum upp hér. So long and thanks for....