:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: föstudagur, janúar 09, 2004 ::

Right on motha'


Ég er bara búin að vera heima lasin í gær og í dag. Í gær vaknaði ég agalega slöpp eitthvað svo ég afboðaði mig í vinnuna kl 8 fór að sofa og vaknaði ekki fyrr en að verða fimm. Svo ég er ekkert komin á fætur ennþá. Verð samt að drífa mig í föt og grýta jólatrénu út, mér skilst að síðasti dagur hirðingar sé í dag.
Ég get ekki alveg lýst því hvað, í öllu þessu bloody veseni með þráðlausa dæmið hjá mér, ég er ánægð með nethjálpina hjá Og Voðafóni. Ég talaði við enn einn náungann í dag, ég hafði náð að uppfæra driver fyrir netkortið mitt og var að öðru leyti búin að fullfikta mig í gegnum nýju græjuna án árangurs. Náunginn fór mjög vel yfir allt með mér, og þegar það var ekki að virka lofaði hann mér því að ef ég kæmi með vélina núna myndi hann reyna að fá flýtimeðferð einhvers konar á þetta fyrir mig fyrst þetta væri búið að verða svona agalegt vesen. Ég verandi heima varð að afþakka þetta frábæra boð, en er bjartsýn á það núna að þegar ég fer með vélina á mánudaginn kemur verði þessu kippt í liðinn once and for all, enda ég núna með græju frá Og svo það ætti ekki að vera mikið mál að skipta henni út ef þetta er ekki að ganga saman. Ég er samt komin með ógeð á þessu veseni þar sem maður er eiginlega ekki að læra neitt nýtt lengur, heldur bara hjakkandi í einhverju veseni. Ég ætla að skrifa Voðafóni voða sætt bréf þegar þetta kemst allt í lag, þeir eru búnir að vera frábærir.
Ég er búin að vera að transpónera og setja upp í Sibelius annað slagið undanfarið, og er loksins komin með alveg HEILA síðu af einu lagi... *hóst* ... (ég sagði aldrei að ég væri orðin flink í þessu) nema hvað, síðan er ég að fatta núna fyrst að ég er ekki með lagið í allra bestu tóntegundinni fyrir mig... ég bara var ekkert búin að fatta það neitt. Svo nú þarf maður að gramsa og finna hvar transpóneríngarfídusinn er í Sibeliusi.

:: geimVEIRA:: kl. 15:26:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?