:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: miðvikudagur, desember 31, 2003 ::

Áramót
Ég ákvað að það væri nú ekki annað hægt en að einhver bloggfærsla yrði nú við lok ársins. Ég er á leið í matarboð hjá vinafólki sem við verðum í fyrsta sinn nú með á áramótum, hlakka mikið til, enda ekki alveg verið að gera sig hefðir undanfarinna ára sbr. í fyrra þegar allt leystist upp um hálftvöleytið og allir farnir heim rúml. tvö... ekki svona alveg skemmtilegasta í heimi eftir mikla eftirvæntingu. Ó nei, þessi áramót verður sko fjör frameftir öllu. Verst að ég var vakin í morgun við símhringingu - meiri dónaskapurinn að leyfa manni ekki að sofa út á langþráðum frídegi uss!
Þetta ár hefur verið alveg ágætt bara finnst mér. Ansi erfitt samt, missti vinnuna og upplifði atvinnuleysi í fyrsta skipti, fór í fjölmörg atvinnuviðtöl og fékk fínt starf sem mér líkar vel í svo það fór bara á besta veg. Ég fór til Baltimore í febrúar. Ég tók stigspróf og gekk þrusuvel í því, fór til Nice á jazzhátíð í sumar. Næsta ár leggst einkennilega í mig samt, veit ekki af hverju, kannski bara af því að ég á von á að það verði mikið breytingaár (nú á ég von á því, síðustu áramót datt mér það nú ekki í hug en allt fór á hvolf). Ég á stórafmæli á árinu, þarf að ákveða hvað ég ætli að gera í mínum stigsprófsmálum en ég hef ekki getað ákveðið mig og í byrjun árs gæti ég þurft að taka stórar ákvarðanir. En merkilega oft virðist svona lagað bara leysast af sjálfu sér ef maður fylgir sinni sannfæringu. Svo ég bara held því áfram.
Ég hef aldrei verið áramótaheitamanneskja svo ég ætla ekkert að byrja á því núna neitt. Ég væri til í að gera eitt og annað, upplifa eitt og annað, eignast eitt og annað... en maður verður bara að vona hið besta. Áramótaóskin mín er nú helst bara að allir sem maður þekkir haldi heilsu og maður sjálfur meðtalinn, það er ágætis ósk - svo er það bara að gera sitt til að hún uppfyllist.

Skemmtið ykkur vel í kvöld - það ætla ég að gera! Gleðilegt nýtt ár og takk kærlega fyrir allt liðið!

:: geimVEIRA:: kl. 17:33:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?