[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Jæja, þá er maður búinn að sækja tölvuna og tryggja hana líka, ég fer á eftir og kaupi tösku og síðan beint heim að fikta og fikta og fikta... ég fékk mjög góðan díl á tryggingu á vélina hjá Sjóvá-Almennum og fann á síðunni þeirra svo jólalegt logo að ég ákvað að láta hana fylgja. Ég kvíði mest fyrir að stilla eldvegginn, ég er ekkert sérlega mikið inni í þeim stillingum öllum, þetta verður gaman þetta fikt. Aldrei að vita nema næsta blogg verði úr nýju tölvunni.
:: geimVEIRA:: kl. 15:28:: [+] ::
...