| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: fimmtudagur, nóvember 13, 2003 :: Jæja, ég dreif í að kaupa Outcast diskana sem ég er búin að vera á leið að kaupa í 2 mánuði. Hlustaði nú bara á annan diskinn í gær, en ég er blásin í burtu (e. blown away). Það gerist ekki mjög oft, ótrúlega flottur diskur, jazzaður, svalur en með húmorinn á fullu. Kom frábærlega á óvart að fá My Favourite Things þarna upp úr þurru, samtalið við Guð rokkar, ég gæti haldið endalaust áfram. Ég á örugglega eftir að hlusta mikið á þetta. Spurning að finna sér tíma til þess. Nú væri ekki lítið ljúft að eiga eins og einn i-pod ha?
|
|