:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: laugardagur, október 04, 2003 ::

Max Headroom


Ég er búin að vera á leið með að blogga um Max Headroom í nokkra mánuði, þar sem leikarinn sem margir vissu ekki að væri til.... ok, fyrir þau ykkur vorkjúklinga, sem ekki muna eftir "The eighties" og halda að þetta tímabil hafi bara verið ykkur til skemmtunar og tískuinnblásturs, þá var Max Headroom sjónvarpsþáttur, oft þrælsniðugur, þar sem búin var til tölvukarakter fyrsti cyberkarakterinn sem maður hafði séð þá (ca 1986), sem var svo gerfilegur en samt svo raunverulegur að það fór á sínum tíma fram umræða hvort þetta væri allt teiknað eða leikið og teiknað. Nema hvað, eins og við þessi sem munum þessa gömlu gömlu tíma, var þarna víst um að ræða leikara, sem var meikaður allhressilega en var settur inn í tölvugrafík, sagan var eitthvað á þá leið að hann var karakter sem festist inni í sjónvarpinu, eða sjónvarpið tók manninn yfir eða álíka, svo kom svona nett ádeila á sjónvarpsvæðinguna þarna inn. Þættirnir voru mjög vinsælir á sínum tíma, fékk Coca Cola m.a. Max Headroom í auglýsingaherferð.

"Have you any idea how successful censorship is on TV? Don't know the answer? Hmm. Successful. Isn't it?"



Þennan leikara hef ég hvorki séð né heyrt af í 17 ár fyrr en að ég sé hann einhvern veginn allstaðar núna allt í einu, ég átti mjög bágt með að meðtaka hann í Taken núna undanfarna mánuði, en maðurinn er náttúrulega inngreyptur í minninguna sem plast/tölvumaðurinn svo í huga manns hafði hann ekki leyfi til að eldast hvað þá vera mennskur og geta leikið önnur hlutverk, þess vegna virkaði hann aldrei sannfærandi sem persóna í Taken á mig, ég hef samt hugsað um þennan náunga nokkuð oft undanfarið, svo nú í kvöld þegar ég sá hann í Monty Python mynd (af öllum hlutum!?!?), í stuttmynd á undan Meaning of Life, varð ég nú bara að kynna mér málið, enda internetið tilvalið í svona kannanir.

Hann heitir semsagt Matt Frewer og er Kanadamaður, fæddur 1958. Þessi hefur komið ótrúlega víða við, bæði leikið í sjónvarpsmyndum, - þáttum og lesið inn á teiknimyndir, samt hef ég nákvæmlega ekkert vitað af honum í ca. 17 ár, fyrr en núna síðustu 2 - 3 mánuði. M.v. hvernig hann kom fyrir í Taken þykir mér hann nú ekkert hafa elst sérlega vel, sem enn leiðir mig að því að hann er kannski ekkert alvöru, þessi gaur, var hann bara Atari 1000 grafík eftir allt saman? Allavega lítur hann fyrir að vera mun eldri en bara 45 ára að mínu mati... kannski var það förðunarbrellurnar hjá Spielberg og co. Vona allavega að hann sé ekki lasinn blessaður.

Max... uh.. Matt meina ég í Taken:




:: geimVEIRA:: kl. 00:57:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?