| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: þriðjudagur, október 21, 2003 :: Ég var í skólanum áðan, var í prófi og svo í heilabeyglun, og endaði barasta á svakalegum tónleikum með Havanabandinu hans Tómasar R. og þetta var frábært alveg. Maður alveg dansaði út í stjörnubjarta nóttina.... hey og það voru alveg frábærlega falleg norðurljós - dugði heldur ekkert minna til því eftir þessa tónlist þráði maður 33°C heita nótt og dans frameftir öllu, norðurljósin voru allavega sárabót.
|
|