| |
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina | | |
:: föstudagur, september 19, 2003 :: Síðustu dagar eru búnir að vera alveg klikk. Ég hef haft mikið að gera, bæði í vinnunni og í skólanum og spriklinu. Á síðasta föstudag var mjög skemmtilegt djamm með vinnunni hjá mér, við fengum rosagóðan mat og guðaveigar með. Ég entist von úr viti og var með þeim síðustu heim - næturdýrið sko - jafnvel þótt ég hefði verið illa sofin og allt. Mjög skemmtilegt kvöld.
|
|