:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: fimmtudagur, júlí 24, 2003 ::

!
Þetta er ótrúlegt að fara svona og vera blown away kvöld eftir kvöld. Það sem ég set fyrirsagnir á er það markverðasta:
Fyrsta kvöldið: Dianne Reeves:
Gersamlega svakalega góð, ótrúleg í improviseringum, með ótrúlega flott raddsvið, aldrei tilgerðarlega eða pirrandi. Var með tríó með sér, bassa, píanó og trommur og maður sat sem fastast allan tímann undir stjörnubjörtum himni og bara gapti í hrifningu.
Annað sem var það kvöld, einhvers konar æi ... Svona rokkabillírass Frakklands var þarna, margir fíluðu þetta í tætlur, en þetta var ekki mín tónlist, síðan skánaði greyið nú, en varð þá svona eins og '68 kynslóðin í partýi, heldur ekki my cuppa. Á öðru sviði var þá mjög fín grúppa, sem spilaði bara svo voðalega óttalega fínlega og veikt að hún drukknaði í rokkinu frá hinu sviðinu (annars er alveg ótrúlegt hvað lítil mengun er milli sviða í Chimiez garðinum. Síðan sá ég frábæra rappgrúppu, franskam Daara J. Ég er bara að flýta mér svo mikið að skrifa að ég leyfi mér að sleppa mörgum nöfnunum, þar sem ég vil ekki skrifa þau vitlaust, ég edita þetta þegar ég kem heim, með myndum og nöfnum og svoleiðis.
Annað kvöldið (í gær): The Roots
Þessir menn voru bara lygilega góðir og ekkert annað. Það var helst til mikið rappað fyrir minn smekk en þeir sýndu að þeir eru með allan fjárann í vasanum, skutu inn swingi, tóku síðan syrpu, svona blöndu af öllum andskotanum þar sem inn kom Pink Panther, Fur Elise og So what... og svo geðveikasta trommusóló/einvígi sem ég hef séð, enda voru áhorfendur að fríka út af hrifningu. Áður sá ég líka Afro-Cuban hljómsveit sem var alveg svaðalega góð, trompetleikarar sem voru alveg lengst "uppi í rassgati" og æðislegir salsataktar, svo var líka á enn öðru sviðinu reggae hljómsveit, Toots and the Maytals, ég veit að þeir voru mikið vinsælir og það var allt troðið þar, en ég er ekki mikið fyrir þá tónlist, en þeir voru svakalega flinkir svoleiðis gaurar, það mikið fattaði maður og ég sá líka Salif Keita, sem er svona afró dúd (meira að segja hvítur svertingi), rosa töff tónlist líka hjá honum.

Þriðja kvöldið (í kvöld): Bumcello
Ég er búin að fara á jazzhátíðina núna 3 kvöld í röð, þetta er alveg skvakalega skemmtilegt, skipulag er til fyrirmyndar. Ég er bara á netkaffihúsi núna, svo ég lýsi öðru en því sem ég sá í kvöld síðar, en í kvöld sá ég eitt það furðulegasta og flippaðasta ever, það var sko rafsellóleikari ásamt trommuleikara. Þeir nýttu sér síðan tölvutækni og voru með allskonar effecta og dæmi og þetta var alveg magnað! Mikill húmor og rosa töff, þarna göldruðu þeir fram magnaða tóna og takta, spiluðu inn t.d. undirleik á tölvuna, spiluðu síðan yfir það, þetta grunar mig að hafi allt meira og minna verið improviserað á staðnum, en þessa gaura myndi ég borga mig inn á til að sjá aftur.

Jæja, þá er best að tralla út í hlýja nóttina (26°c)... góða nótt!

:: geimVEIRA:: kl. 22:55:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?