:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: miðvikudagur, maí 21, 2003 ::

Ég var í mestallan dag að undirbúa mig undir síðasta undirleikstímann fyrir stigspróf. Ég var að bögglast í Sibelius og náði loksins að klára uppsetningu lags sem ég tek á prófinu, ótrúlegur tími sem fer í þetta þegar maður kann ekki neitt á þetta. Síðan þegar ég kom heim eftir tímann reyndi ég að laga svona smotterí sem hafði gleymst sem píanóleikarinn benti mér á, en enn og aftur er ég samt stopp þar sem Sibelius vill ekkert skilja til hvers ég ætlast af honum greyinu. Eftir að hann krassaði nokkrum sinnum fór ég bara að glápa á sjónvarpið, við þurfum líklegast að verða sammála um að vera ósammála um hvar eigi að koma tvöfalt taktstrik í bili.
Nú er minna en vika í stigsprófið, ég fer í verklega hljómfræðiprófið ekki á morgun, heldur hinn, en ég er nokkuð örugg fyrir það próf, hef æft mjög vel og skil þetta þannig séð, svo ég ætla ekki að stressa mig neitt út af því bara gera mitt besta (improvisering og allt saman múhaha).
Svo á morgun á maður víst að fá svar vegna þessarar blessuðu vinnu þarna.
Ég kemst ekki yfir það hver sigraði Survivor, þessi stelpa er akkúrat týpan sem átti ekki skilið að vinna, oj! Algjört vælukjóa-Barbie-klíku-bitch! Strippaði fyrir Oreo köku og fór síðan að grenja þegar hún fékk veður af því að restin af liðinu teldi hana mestu daðurdrósina. Blah! Þetta hefur ekki meikað sens síðan "fat, naked, fag, fat naked fag with a million bucks" vinur minn vann.
Vá hvað mig langar í nudd! Þegar ég er komin með svar með þessa vinnu þarna er ég mikið að spá í að reyna að drullast til að þrífa heima hjá mér, reyna að hafa heimilið boðlegt til búsetu, þrátt fyrir að mér finnist ég ekki eiga það skilið. Ég er ömurleg húsmóðir og hef ekki komið mér í að gera neitt á heimilinu, eða þá í að hreyfa mig (úfffffff) þegar mun meira hefur legið á lærdómi eða atvinnuleit, það er alltaf eitthvað. Erna segist vera feitur feministi. Ég er feitur letihaugur. Fat naked letihaugur without a job or a million bucks.
Spurning að kaupa blóm í ker á svalirnar, upplífgandi svona.... hressir mann við ef maður fær ekki vinnuna. Og nú ef ég lendi þessu þá yrðu þau bara til að halda upp á það. Hmmm.... sé til. Í það minnsta er mig farið að langa til að gera eitthvað uppbyggilegt, ok eitthvað fleira en að læra og æfa mig. Mig vantar fegurð. Held ég skelli mér kannski bara á tónleika í skólanum á morgun, fínt að heyra fagra tóna frá fögrum listamanni.

:: geimVEIRA:: kl. 00:10:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?