[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Fyrir Liverpool aðdáendur sem sárnaði kannski eitthvað í gær:
"There are only two great football teams, Liverpool and Liverpool Reserves."
Þetta sá ég á bumpersticker, mikil speki iðulega á þeim. Já og ég get sagt það, að eina fótboltaáhugaliðið sem ég hef umgengist um ævina (það góða allavega) hefur haldið með Liverpool, svo kannski eru einhver tengsl, ég skil samt ekki hvers vegna það gæti verið. Kannski einhver geti útskýrt það fyrir mér. Nema ef tenginguna sé að finna í að það fólk hefur þroskaðri karakter hvað varðar samkennd og samúð, hehehe, þá fatta ég þetta.