[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum
fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs
samþykkis höfundar...::]
Undarleg tilfinning Ég hef núna svo að segja eytt öllu út úr vinnutölvunni sem varðar mig persónulega. Þótt ég sé með afrit heima, þá er þetta mjög sérkennileg tilfinning, allur póstur, brandararnir og allskyns skjöl sem ég hef sankað að mér í rúm 8 ár af tölvuskrölti í hádegismatnum, gamlir textar sem ég setti upp v/kórtónleika og ég veit ekki hvað og hvað. Manni líður nokkuð furðulega að hugsa til þess að eftir stuttan tíma verði einhver annar að nota þessa tölvu sem ég hef ráðið öllu í svona lengi... frekar furðulegur fílíngur.
:: geimVEIRA:: kl. 11:24:: [+] ::
...