:: Þvaðurveita geimVEIRU ::

Fyrsta tölva geimVEIRU - Sinclair ZX Spectrum 48K
Þvaðurveita Reykjavíkur og nágrennis
- Þ R O N -
:: Þvaðurveita geimVEIRU :: Forsíða | e-mail | Skoða gestabókina | Skrifa í gestabókina |
[::..Andlega óvanheila veðrabeibið..::]
Hin stelpan varð úti - enda allt of heimsk til að mega vera hérna, þessi er með viti.
[::..Allur réttur áskilinn, öll opinber birting og/eða eftirritun í opinberum fréttamiðlum, þ.m.t. prent-, vef-, sjónvarps- og útvarpsmiðlum, er óheimil án skriflegs samþykkis höfundar...::]
[::..Gamalt þvaður..::]
október 2002 nóvember 2002 desember 2002 janúar 2003 febrúar 2003 mars 2003 apríl 2003 maí 2003 júní 2003 júlí 2003 ágúst 2003 september 2003 október 2003 nóvember 2003 desember 2003 janúar 2004 febrúar 2004 mars 2004 apríl 2004 maí 2004 júní 2004 júlí 2004 ágúst 2004 september 2004 október 2004 nóvember 2004 desember 2004 janúar 2005 febrúar 2005 mars 2005 apríl 2005 maí 2005 júní 2005 júlí 2005 ágúst 2005 september 2005 október 2005 nóvember 2005 desember 2005 janúar 2006 febrúar 2006 mars 2006 apríl 2006 maí 2006 júní 2006 júlí 2006 ágúst 2006 september 2006 október 2006 nóvember 2006 desember 2006 janúar 2007 febrúar 2007 mars 2007 júlí 2007 ágúst 2007 október 2007 nóvember 2007 janúar 2008 febrúar 2008 mars 2008 apríl 2008 maí 2008 júní 2008 júlí 2008 október 2008 desember 2008 nóvember 2010
[::..Tempus fugit..::]
[::..Blogg gæðafólks sem ég hef hitt..::]
:: Bulld0zer::
:: ErlaROKK::
:: Sandkastalinn::
:: Skonrokk::
:: Hafdís::
:: Kjartan::
:: Señor Diaz::
:: Stína::
:: María::
:: Sigginn::
:: Erna og Murder the Exterminator::
:: Atli::
:: Steini::
:: Snerillinn::
[:: geimVEIRA í Southpark ::]
[::..Þétt tónlistardýr..::]
:: Jóel Pálsson::
:: Tómas R. Einarsson::
[::..Frábær lög vina og kunningja..::]
:: You Turn
:: Gengið á gufununum
[::..Annað tengt tónlist..::]
:: Berklastofnunin::
:: DiSK hjá Digidesign::
:: Múlinn::
:: Taktmælir::
:: Netverslun audioMIDI.com::
:: Pandora::
:: Nokkur lög með hljómum::
:: Slatti af lögum á midi::
:: Samplsaga::
:: Trompetsólóasíða::
:: Sheetmusic Direct::
:: Netverslun Music123.com::
:: Nótnapapprsblöð::
:: Real bækur::
[::..Skemmtileg blogg fólks sem ég þekki ekki..::]
:: Richard Melville Hall::
:: Katrin.is M.Sc.::
:: D.Þ.J.::
:: Þórdís Nadia::
:: Dr. Gunni::
:: Trigger XLII::
:: Hvað hugsar Albert?::
:: Bedda::
:: Frábæri ljósmyndarinn::
:: Unnur::
:: Sverrir::
:: Elsa::
:: tóta með litlum staf::
[::..Ýmsar ágætar síður..::]
:: Mogginn á netinu::
:: VCD leiðbeiningar::
:: Afbollunarvefur::
:: Íslensk orðabók::
:: Gargandi snilld::
:: Vírusalistar::
:: NASA::
:: Π::
:: Vírusa- og glufuleit::
:: geimSKONSUR::
:: Persónuleikapróf::
:: RSS fréttaþjónusta mola.is::
:: Nafnlausar játningar::
[::..Hringavitleysa..::]
Vefhringur
< ? iCeBloG # >

:: miðvikudagur, apríl 23, 2003 ::

Strike one.
Í dag hringdi konan af ráðningarstofunni (sem klúðraði viðtalsboðuninni um daginn), hún var übernæs og ég bara líka við hana án þess að vera suck-up, og hún var voðalega varfærnislega að tilkynna mér að af 18 umsækjendum í starfið væri búið að þrengja hópinn í 3, og ég hefði "því miður ekki komist áfram í þann hóp" - þar sem ég var ósköp lítið spennt fyrir eða vongóð með með þetta starf kom þetta ekkert á óvart. Fínt hinsvegar að hún skyldi láta mann vita. Í það minnsta var komið gott veður á milli okkar þá, svo ég kannski afskrifa ekki þessa ráðningarstofu eins og ég hálfvegis var farin að gera í huganum.
Í morgun mætti ég á nýja staðsetningu vinnustaðarins sem ég er að hætta hjá, yfirmaður minn gat ekki einu sinni mætt tímanlega til að kynna mig fyrir öðru fólki þar svo ég varð sjálf að kynna mig fyrir ókunnugu fólki, sem virtist aldrei hafa heyrt á mig minnst, sem mér fannst undarlegt og vægast sagt óþægilegt. Uppsetning búnaðar sem átti að vera komin á hreint þegar ég kæmi aftur, var (eins og ég bjóst við) ekki aldeilis komin á hreint, svo ég þurfti aðfara að skríða þarna (í skárri leppunum enda ég að reyna að vera fín fyrir þetta ókunnuga lið þarna blah) að tengja tölvubúnað og raða upp (einmitt það sem mig lysti EKKI að standa í). Síðan upphófst útkreisting-part 1- allrar minnar 8 ára þekkingar, þar sem ég reyndi að kenna eftirmönnum mínum á fáránlega skipulagðan hátt. Ég setti þetta fram af þvílíkri yfirsýn og mátulegri nákvæmi og stoppaði yfirmanninn af þegar hann fór um víðan völl og ætlaði alveg að sprengja hausinn á liðinu með useless info á þessu stigi, ég er mjög góður kennari og veit náttúrulega algerlega hvað skiptir máli í þessu gagnvart mínum eftirmönnum, eitthvað sem hann var ekkert með á hreinu að sama skapi, svona er maður góður, góður og næs. Í raun er nú too much eftir það sem á undan er gengið að ég fylli sjálf yfir eigin gröf á þennan hátt, svo ég ætla aðeins að tuna þetta niður núna. Ég skil ekki hvað það er við mig að láta svona, það er ekki mitt verk að bera ábyrgð á þessu öllu, m.v. hvernig starfslokin eru í raun (þótt allir séu næs núna á yfirborðinu og gott veður and whatnot) komin til vegna hardball-stæla vinnuveitanda, hvað er ég að gleyma því bara núna að ég glutraði niður nærri helming þess tíma sem ég hefði annars getað sótt um önnur störf þar sem þess var óskað, og síðan bara hardball og dæmi?... Ég er bara ruglibulluð að vera svona ferlega solid (eins og vanalega - solid manneskjan old faithful) og pottþéttur kennari eitthvað sem tyggur fróðleikinn og meltir ofan í eftirmennina því ég vorkenni þeim svo að eiga að læra allt sem ég kann á engum tíma. Ég vil alveg vera vinveitt, en ég er að gera hlutina alltof alltof auðvelda fyrir ALLA í kringum mig nema sjálfa mig. I ain't getting shit from this shit so from now on I'm not gonna do this shit like that.
Og nú er klukkan orðin alltof margt svo ég mæti jafnilla sofin og í morgun (en ég sofnaði náttúrulega ekki fyrr en um fjögur í morgun). Ég á nú aldrei gott með að sofna, en að geta ekki farið að sofa fyrir kvíða/spennu svona nokkrar nætur í röð hef ég ekki gert síðan í menntaskóla... reyndar var það nú eiginlega þannig allar nætur á þeim árum, en þetta er öðruvísi. Núna vonast ég í það minnsta til að allir angar séu aftur úti svona fyrst þessi kona á ráðningarstofunni hafði fyrir því að tala við mig persónulega aftur eftir allt vesenið.... síðan er ég farin að sjá að ef illa fer og ég verð atvinnulaus verð ég aldeilis ekki verklaus því það mun allt verða brjálað í skólanum hjá mér eftir mánaðarmótin. Hey ég var að fatta.... það er gúmmíföstudagur á morgun, því það er frí hinn. Síðan alvöruföstudagur og aftur frí!!! Jibbí kóla með kirsuberi!

:: geimVEIRA:: kl. 01:52:: [+] ::
...

This 

page is powered by Blogger. Isn't yours?